Yngismannadagur

Undir venjulegum kringum stæðum þá hefðu börnin boðið feðrum sínum í morgunmat í morgun en sökum covid er það ekki í boði. Í staðinn fengu börnin sendar andlitsmyndir af feðrum sínum sem þau límdu á blað, teiknuðu búk og skreyttu. Þessi listaverk eru til sýnis á göngum skólans.
Í tilefni dagsins þá fengu allir yngismenn að vera saman á eldri deildum og allar yngismeyjar fengu að vera saman á yngri deildum fyrir hádegi.