Velkomin á Gulu lind
Á Gulu lind eru 25 börn sem eru fædd 2017, 2018 og 2019.
Síminn á Gulu lind er: 441 6011 og gsm 695 4763
Starfsfólkið á Gulu lind
Fróði | Deildarstjóri / kennari frodis@kopavogur.is |
Steinunn | Kennari |
Elvur | Leiðbeinandi |
Dominika | Leiðbeinandi |
Morgunmatur er frá klukkan 8:30-9:00.
Dagskipulag Gulu lindar
Hér má finna Dagskipulag Gula.xlsx
Skólastarfið á Gulu lind
Hópastarf
Hópastarf er 3 x í viku (Lubbastund, hópastarf og Blæ- stund) og tímalengd fer eftir aldri barna t.d. elstu börnin eru í 60 mínútur en yngstu börnin eru í 30 mínútur. Hvert barn fer svo einu sinni í viku í listaskóla og í salinn og þess á milli er frjáls leikur.
Markmið með hópastarfi er fyrst og fremst að börn læri að vera í hóp og það ríki gleði.
- Að allir séu virkir
- Að fara eftir fyrirmælum
- Að taka tillit til hvors annars
- Að styrkja einstaklinginn
- Að æfa grip um blýant og færni í að beita skærum
Samstarf Dals og Lindaskóla skólaárið 2024-2025 - má finna hér Samstarf.pdf