Sími 441 6000

Atburðir

Fyrirsagnalisti

Yngismeyjadagur 24.4.2019 - 26.4.2019

Miðvikudaginn 24.apríl er yngismeyjadagur og þá er öllum mömmum boðið í morgunmat frá klukkan 8:15-9. Eftir morgunmat verða allar yngismeyjar saman á eldri deildum og allir yngismenn saman á yngri deildum. 

 

Sveitaferð og afmæli Dals 10.5.2019 - 14.5.2019

Föstudaginn 10 maí ætlum við að halda afmæli Dals og fara í sveitaferð - sem sagt slá tvær flugur í einu höggi. Við ætlum að fara í Miðdal í Kjós, skoða dýrin, leika okkur aðeins og grilla afmælispylsur. Allir foreldrar eru hvattir til að koma með okkur og eiga skemmtilega stund með okkur. 

 

Skipulagsdagur 17.5.2019 - 20.5.2019 17.5.2019 - 20.5.2019

Föstudaginn 17.maí er skipulagsdagur og er skólinn lokaður þennan dag.

 

Viðurkenningahátíð elstu barna 22.5.2019 - 25.5.2019

Miðvikudaginn 22.maí verður stór dagur hjá okkur en þá verða elstu börnin okkar útskrifuð. Útskriftin hefst kl 17:00. Gaman væri ef foreldrar mundu koma með eitthvað góðgæti til að setja á hlaðborð.

 


Þetta vefsvæði byggir á Eplica