Sími 441 6000

Skólanámskrá Dals

Skólanámskrá Dals

Skólanámskrá Dals er í endurskoðun vegna mikilla breytinga og höfum við hafið vinnu við nýja skólanámskrá samkvæmt Aðalnámskrá leikskóla. Grundvöllur leikskólastarfsins er byggður á þeirri hugmyndafræði sem fram kemur í Aðalnámskrá leikskóla, á kenningum John Dewey um "learning by doing", Berit Bae um viðurkennandi samskipti ásamt uppeldisfræði dauðu músarinnar.

Dalur á 20 ára afmæli þann 11.maí og í tilefni af því ætlum við að gefa út nýja skólanámskrá Dals

skólanámskrá Dals 2018

Dalur á 15 ára afmæli þann 11.maí n.k. og í tilefni af því ætlum við að gefa út nýja skólanámskrá Dals.

skólanámskrá Dals 2013.Þetta vefsvæði byggir á Eplica