Skipulagsdagar skólaárið 2020-2021

Þetta er dagsetningar fyrir alla skipulagsdaga fyrir skólaárið 2020-2021 og þessa daga er skólinn lokaður.

Föstudagurinn 25.september
Þriðjudagurinn 27.október - auka skipulagsdagur frá því í vetur - vantar á skóladagatalið okkar
Miðvikudagurinn 19.nóvember
Föstudagurinn 12.febrúar
Miðvikudagurinn 17.mars
Miðvikudagurinn 12.maí - námsferð til Finnlands
Föstudagurinn 14.maí - námsferð til Finnlands