Viðurkenningahátíð


Í dag 19.maí verður stór dagur hjá okkur en þá verða elstu börnin okkar heiðruð. Athöfnin verður kl 17:00.
Gott væri ef foreldrar kæmu með eitthvað góðgæti til að setja á hlaðborð.