Sumarleyfi 2022

Sumarleyfi í leikskólum Kópavogs er frá 6. júlí - 3. ágúst 2022.
Leikskólarnir loka því kl: 13:00 þann 5. júlí vegna frágangs og opna
aftur kl: 13:00 þann 4. ágúst vegna undirbúnings leikskólastarfsins.