Afmæli Dals

Þriðjudaginn 11.maí á Dalur afmæli og verður hann 23.ára. Í tilefni dagsins ætlar foreldrafélagið að bjóða upp á hoppukastala og í hádeginu eru grillaðar pylsur og safi. Hver deild ætlar svo að bjóða upp á stöðvar en þar verður hægt að gera eitthvað skemmtilegt - kemur í ljós á afmælisdaginn.
Sökum covid verður engum foreldrum boðið í afmælisveisluna.